Leiðbeiningar :

Ekki láta leiðbeiningarnar hrekkja þig þó þær séu langar....
Þú verður búinn að læra þetta allt eftir nokkur skipti.
En hér eru allavega skref-fyrir-skref leiðbeiningar að því sem þú þarft.
Svo bara læturu mig vita ef þú vilt að ég bæti við einhverju í leiðbeiningarnar eða breyti einhverju.

1. Búa til verkefni

  1. Opnaðu verkefnamöppuna eins og myndin hér sýnir og smelltu á "Add new Item" : 
  2. [WPGP gif_id="136"]
  3.   
  4. Næst setjum við inn upplýsingar í viðeigandi reiti eins og myndin hér að neðan sýnir
    1.  Ritar Verkheiti
    2. Ritar verknúmer
    3. Velur Icon (Litla merkið í lotukerfinu)
    4. Ritar inn langa og góða verklýsingu í stóra hvíta rammann
    5. Velur mynd
    6. Velur verkefna - flokk
    7. Og loks smelliru á bláa hnappinn til að Birta verkefnið á vefnum þínum.
  5.  
  6. [WPGP gif_id="134"]

2. Breyta lykilorði

[WPGP gif_id="139"]