BIRKIKLETTUR
Tillaga að fjölbýlishúsi í Borgarnesi, unnin fyrir verktaka. HUgmyndin er að leggja hefðbundið fjölbýlishús „á hliðina“ þannig að íbúðirnar hefðu allar inngang af jarðhæð og svefnherbergi á efri hæðum. Innblásin af hefbundnum raðhúsum á Bretlandseyjum. Einnig væri eins konar kommúnu hugsun í gegnum bygginguna með sameiginlegu samverusvæði, garði og hjólageymslum.
Gerð:
FjölbýlishúsStaða:
TillagaÁr:
2014Verknúmer:
1426AStaðsetning:
BorgarnesDate:
3. ágúst, 2014