BRÁKARTORG

Verkefni unnið fyrir vinnuhóp um eflingu gamla bæjarins í Borgarnesi. Áður en vinna við hönnun fór af stað var unnin borgarfræðileg rannsókn um allt Borgarnes þar sem torgið átti að þjóna bænum í heild. Jafnframt vor tekin viðtöl við rekstraraðila og íbúa á svæðinu. Niðurstaðan varð deiliskipulagstillaga um Brákartorg sem miðpunkts í gamla bænum með það markmið að efla mannlíf og ferðaþjónustu í Borgarnesi.

Gerð:
Deiliskipulag
Staða:
Tillaga vinnuhóps
Ár:
2013
Verknúmer:
1306C
Staðsetning:
Borgarnes
Date:
Category: