MARKAÐSSTOFA VESTURLANDS

Tillaga unnin að ósk Markaðsstofu Vesturlands um upplýsingamiðstöð og skrifstofu. Húsnæðið átti að vera áberandi við aðalgötuna í Borgarensi þar sem höfuðstöðvarnar eru staðsettar, þannig að ferðafólk ætti auðvelt með að sjá hana. Gert væri svo ráð fyrir skrifstofuaðstöðu fyrir fjóra starfsmenn og lítið fundarherbergi.

Gerð:
Gestastofa
Staða:
Tillaga
Ár:
2018
Verknúmer:
1823A
Staðsetning:
Borgarnes
Date:
Category: