PLAN-B ART FESTIVAL
lGrasrótar istahátíð sem var unnin í samstarfi við þverfaglegt teymi listafólks, listfræðings og viðburðastjórnenda í Borgarnesi. Kjarni hátíðarinnar var að leita eftir listafólki úr grasrótinni með opnu kalli og sýna verk þeirra um allan bæinn og víðar. Leitast var við að nýta óhefðbundin rými til sýningarhalds og listafólkinu gefið frelsi til listsköpunar á hátíðinni. Þá var lagt mikið uppúr að þátttakendur fengju greitt fyrir sína vinnu.
Sigursteinn hjá Gjafa var einn stofenda og aðalskipuleggjenda hátíðarinnar 2016-2019.
Hátíðin var styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands, Arion banka, Borgarbyggð og fleirum og var tilnefnd í tvígang til Eyrarrósarinnar – framúrskarandi menningarverkefnis á landsbyggðinni.
Gerð:
ListahátíðStaða:
ViðburðurÁr:
2016-2019Staðsetning:
BorgarnesDate:
3. ágúst, 2024