SKILTI VIÐURKENNING
Lítið verkefni en mikilvægt. Merkingar við sveitabæi sem hafa hlotið viðurkenningu sem snyrtilegasta býlið. Skiltið var hannað þannig að það myndi vera verðlaunagripur en Borgarbyggð verðlaunar sveitabýli og lóðir í sveitarfélaginu fyrir snyrtimennsku á viðburðum í sveitarfélaginu.
Gerð:
UmhverfismerkingStaða:
ByggtÁr:
2012Verknúmer:
1210DStaðsetning:
BorgarbyggðDate:
2. ágúst, 2025