SÖGURHRINGURINN
Borgarbyggð fékk styrk frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að gera endurbætur á svokölluðum Söguhring, gönguleið um gamla bæinn í Borgarnesi. Verkefnið snerist um að gera útsýnispall um minnismerkið Brákin eftir Bjarna Þór Bjarnason, gangstíga og brýr á leiðinni.
Gerð:
FerðaþjónustaStaða:
ByggtÁr:
2014Verknúmer:
1410CStaðsetning:
BorgarnesDate:
23. ágúst, 2014