1807A-Hljóðstafir
Í tilefni af 30 ára afmæli Mosfellsbæjar var efnt til samkeppni um aðkomutákn við aðal aðkomuleiðir bæjarins. Tillagan gengur útá að skapa minnismerki sem fagnar sögu bæjarins en er jafnframt tákn um bæinn í dag og bæ framtíðarinnar. Álafoss og ull, Sigur Rós og tónlistin. Tæknin við framkvæmdina er í raun sú sama og þegar fjarskiptamöstur eru reist en er glerjað og lýst upp að innan með raflýsingu. Þá er þunnt lag af ómeðhöndlaðri ull notuð á milli glerjanna til að skapa mynstur í strúktúrinn. Að innan er strengdir strengir sem vegfarendur geta spilað á – virðing til tónlistarhefðarinnar sem Mosfellsbær hefur getið af sér.
///
In the celebration of the township of Mosfellsbær 30’th anniversary an open competition. The competition brief was to come up with a concept of a monument with the town’s three main entrance routes. The proposal was to celebrate the area’s history that is the local wool production and contemporary music scene – but the internationally renowned band Sigur Rós was formed in Mosfellsbær. The structure is simple, similar to the technique used when constructing radio masts. It would though be glazed and lined with raw wool creating pattern in the structure and lighten up internally. The structure would have strings on which pedestrians can experiment with sounds as a celebration to the music heritage in the town.