Um/About

Gjafi er 752 metra hár og rís yfir Grjótadal, Gjafadal og Kvígindisdal í Álfthreppinga afrétt.

Ég er uppalinn í Borgarnesi og að Álftártungu á Mýrum. Í dag starfa ég sem arkitekt í heimabænum og hef tekið þátt í menningartengdum verkefnum á Vesturlandi síðan ég sneri heim úr námi.

Ég hef alltaf nálgast verkefnin frá nærumhverfi þeirra og er þannig trúr þeirri sannfæringu að arkitektónísk verkefni séu best heppnuð ef þau falla vel að umhverfi sínu. Andi staðar er að mínu mati mikilvægasta consept arkitektúrs og skipulags. Þess vegna byrja ég alltaf á greiningu svæðisins – hvort sem viðfangsefnið er víðáttan eða þéttbýl borgargata.

Ég er sérstaklega áhugasamur um urbanisma og hvernig arkiektúr hefur áhrif á samfélögin. Ég veit að arkitektónísk verkefni hafa áhrif á samfélögin og það er spennandi að fylgja eftir verkunum og sjá þau breyta umhverfi sínu. Þannig geta arkitektar breytt heiminum!

///

Mt. Gjafi is 752 meters high and rises above the valleys Grjótadalur, Gjafadalur and Kvígindisdalur in the old county Álftarneshreppur.

I’m raised in Borgarnes and at Álftártunga in Mýrar. I call myself Mýramaður – a person from that area. Today I live and work in my hometown and am eager to participate in project in the West Region of Iceland. I have been doing that since I returned from Glasgow in 2011.

I Always approach my assignments from where they are located and I believe the best projects are the one that fits well in their settings. ‘Spirit of the Place’ is essential in my work – no matter if the subject is in urban area of the metropolis or in the wilderness.

I am keen urbanist and the effect it has on the community. I know that good architecture, design and culture is very important for the society and it is truly exciting to see how the projects develop and change their area. Architecture can change the world!

Ferill/Career:

2011- Gjafi, arkitektúr og sköpun (Freelance)

2008-2011 – Glasgow School of Art – Dip. Arch / M.Arch

2007-2008 – Arkiteó (arkitektanemi/intern)

2003-2007 – Listaháskóli Íslands – BA arch