Mig dreymdi draum nú korter í jól. Kannski var ég í sykurvímu af öllu konfektinu og jólaölinu sem flæðir um allt en þetta er reyndar draumur sem mig dreymir reglulega. Þetta er framtíðarsýn Borgarness með nútímalegum áherslum og skoðunum sem mér persónulega finnst eigi að vera í forgangi þegar hannað og byggt er upp í mínum elskulega heimabæ. Vírnet og …