Frá árinu 2017 hafa þrjú hús verið í hönnun og byggingu sem eru öll byggð í sömu línu. Forsagan er sú að ég var beðinn að hanna heimili fyrir æskuvin minn úr Borgarnesi og stækkandi fjölskylduna hans. Í framhaldi af því þegar sú hönnun var samþykkt af verkkaupanum hafði framkvæmdaraðilinn (líka honum tengdur) áhuga á svipaðri eða eins hönnun á …