HLJÓÐSTAFIR

Tillaga í samkeppni fyrir sveitarfélagið Mosfellsbæ um hönnun aðkomutákns fyrir bæjarfélagið. Hugmyndin var að reisa þrjá táknræna turna, sem gerðir væru úr gleri, ull og stáli og tákna arfleið ullarvinnslu, tónlistar og myndlistar í Mosfellssveit. Það er með tilliti til Álafoss, Halldórs Laxness og tónlistar Sigur Rósar.

Samkeppnistilaga: Hljóðstafir

Gerð:
Tillaga
Staða:
Samkeppni
Ár:
2018
Verknúmer:
1807A
Staðsetning:
Mosfellsbær
Date:
Category: