1426A Klettur
Hér var gerð tilraun til að breyta hvernig fjölbýlishús er hugsað. Á lóðinni var gert ráð fyrir fjögurra hæða fjölbýlishúsi með að hámarki 16 íbúðum. Miða við eftirspurnina þá, í lok árs 2014 var eftirspurn eftir fjölskylduíbúðum í fjölbýli sem væru ekki of stórar.
Hugmyndin er að leggja hina týpísku blokk á hliðina þannig gengið er inná flestar íbúðir á jarðhæð. Þeim var fækkað en stækkaðar og reynt að skapa meira af félagslegri rýmum. Byggingin myndar skýli utan um garð þar sem hægt er að koma saman og grilla, leika eða vera saman. Á lóðinni var svo einn af þessum klettum sem Borgarnes er svo þekkt fyrir, en í stað þess að brjóta hann niður var ákveðið að byggingin myndi virða nærveru hans.
Tvær íbúðir á efstu hæð eru aðgengilegar með lyftu og eru hugsaðar fyrir fatlaða. Þá eru öll dvalarrými í öðrum íbúðum hugsaðar þannig að fólk sem á erfiðara með aðgengi geti komið í heimsókn, m.ö.o. að stofa og eldhús séu á jarðhæð. Því miður varð þetta verkefni ekki að veruleika en tilraunin var skemmtileg!
///
This project is an experiment in how the concept of the residential tower is considered. According to the masterplan, the site allows four level residential unit with a maximum of 16 flats. At the time at the end of 2014, a small family flats were on demand. The concept is to take that typical flat and place it on its site. That means that the majority of the flats are on two levels and have their front door on ground level. The space created by the L shape of the building’s footprint, creates a sheltered communal garden for the inhabitants where they can meet, play have a barbecue and enjoy suburban living. Additionally, one of Borgarnes’s cliffs was located on the site but rather than crumbling it down the idea was to use it and intergrade in the design.
The two top floor penthouses are especially made for people with mobility disabilities and are accessible by lift. The other flats are organised so the ‘social’ spaces, that is kitchen and living room are accessible for disabled guests.
Unfortunately this project was only a proposal, but nevertheless a fun experiment!