Work In Regress – So Marble! Gjörningur/Performance by Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson
1802-Plan-B Art Festival
Þetta er hin dæmigerða landsbyggðarsaga. Iðnaður fer af stað í bæ útá landi þar sem auðlindin er nýtt. Iðnaðurinn gengur vel og margir fá vinnu. Hús eru byggð og íbúafjöldi eykst og skólarnir blómstra sem og mannlífið. En svo gerist eitthvað. Auðlindin þornar upp eða ákvörðun er tekin um að loka fyrirtækinu með þeim afleiðingum að allir missa vinnuna og neyðast til að flytja burt. Þá er gott að reyna annað. Plan B. Þegar annað bregst þá er gott að snúa aftur í ræturnar – í menninguna sem á endanum mun bjarga okkur öllum.
Ónefnt – stilla úr videoinsetningu/Untitled – Still from video installation by Claire Paugam
Plan-B Art Festival var fyrst haldin árið 2016. Markimið hátíðarinnar er að skoða grasrótina í samtímalistum. Það er stolt hátíðarinnar að allir listamenn fá greiðslu fyrir sín framlög á hátíðinni og brjóta þannig niður þá ímynd að fólk í skapandi greinum eigi ekki að fá greitt fyrir sína vinnu. Afleidd áhrif hátíðarinnar eru áhrif sem hún hefur á bæjarfélagið Borgarnes. Sýningarstaðir eru víða um bæinn auk viðburða og gestir koma víða að. Menningin blómstrar, bærinn verður meira lifandi og verkefni eru sköpuð fyrir fyrirtækin á svæðinu. Í borgarfræðilegu samhengi er það mjög athyglisvert. Plan-B er stundum betra en Plan-A.
www.planbartfestival.is
///
This is the typical history of the rural communities. Industry is established where the local resource is harvested to the limit. The company runs well and many jobs are created. Homes are built and the local school and society flourishes. But then something happens. The resource dries out or the company board decides to close the factory meaning that everybody are without work and move away. Then it’s time to try something else. Plan B. When everything fails it’s good to turn back and look at the source and in the end it is the art that will save us all.
Be Like Water – eftir/by Anna Fríða Jónsdóttir
Plan-B Art Festival was first held in Borgarnes in 2016 and its main purpose is to look at what is new and fresh in the contemporary arts. It is with great pride that all participants in the festival get commission for their contribution. By that the stereotypical opinion that people in the creative work should not be paid is broken down. It is interesting to experience the influence a festival like Plan-B has on its community. The positive affect is the number of visitors that simultaneously uses the amenities that the township has to offer and the projects it creates for the local restaurants and companies. From urban point of view that is very interesting to observe. Sometime Plan B is better than Plan A.
www.planbartfestival.is
Sjón er að snerta/Conversation with a lens eftir/by Sarah Maria Yasdani