1426A-Arnarklettur 28
Mikill húsnæðisskortur átti sér stað í Borgarnesi á árunum eftir hrun og kaldhæðnislegt nokk var sáralítið byggt – bókstaflega ekkert. Sérstaklega var skortur á íbúðum fyrir einstaklinga og pör og eftirspurn var eftir praktískum íbúðum. Arnarklettur 28 er brautryðjenda verkefni að því leitinu til að húsið kom stöðnuðum fasteignamarkaði á hreyfingu á svæðinu. Íbúðirnar eru alls 28 og voru áherslur í hönnun að reyna að vídd út frá andstæðum. Svart á móti hvítu o.s.frv.
Þetta er fyrsta íbúðarhúsnæðið sem er hannað af Gjafa og byggt.
///
During the following years after the Icelandic financial crisis there was a great housing shortage in the town of Borgarnes. Ironically, due to the banking situation nothing was built even though the demand was high. In Borgarnes, as in the whole of Iceland there was a shortage of practical flats, considered for individuals or couples. 28 Arnarklettur was pioneering in the sense that it got the local real estate market rolling again. It housed in total 28 flats on four levels. The design aspect was to establish contrasts in the building – regarding shape, color etc.
This is the first housing project by Gjafi which was constructed.