1302-Ljómalind
Ljómalind er hópur handverksfólks, bænda og matvælaframleiðenda sem kom saman til að koma sínum vörum á framfæri og starfa saman frekar en að vera í samkeppni. Útkoman er Ljómalind, bændamarkaður sem sérhæfir sig í handverki og matvælum beint frá býli.
Verkefnið var alveg unnið frá grunni með ekkert sérstakt fjármagn að baki. Að auki var húsnæðið ekki í hendi og sterkar líkur á að starfsemin myndi flytja fyrr eða síðar. Samt var ríkur vilji and vanda hönnun og útlit markaðsins. Allt efni sem notað var var annðhvort endurunnið eða fengið gefins. Þannig var afsag fengið frá sögunarmyllunni í Skorradal, vörubretti nýtt og búið til úr þeim afgreiðsluborð. Allt var haft á hjólum, enda kom til að markaðurinn flutti þar sem hann er til húsa enn þann dag í dag.
///
Ljómalind is an organisation of craftsmen and women. It is variety of handmade goods, such as clothing, food and beverages, art and many more. The group of people came together to form this organisation rather than compete against each other and the result is Ljómalind. The project had limited funds so the design had to be simple and innovative. In addition, it was eminent that the facility would be sold at any time so the goal was that it would be easy to relocate the interiors. By using excess material, for example cut offs from local forestry the setting was made, resulting in warm and cosy atmosphere, such as the members of Ljómalind.